Ef þú ert ekki með snjallmæli þarftu að lesa af þeim orkusölumælum sem skráðir eru á þína kennitölu að minnsta kosti árlega.
Ef þú ert ekki með snjallmæli þarftu að lesa af þeim orkusölumælum sem skráðir eru á þína kennitölu að minnsta kosti árlega, líkt og kemur fram í reglugerð um raforkuviðskipti.
Fleiri álestrar skila nákvæmari upplýsingum um orkunotkun og koma í veg fyrir að of- eða vangreitt sé fyrir notkun. Við munum senda þér áminningu þegar sá tími árs kemur en öllum viðskiptavinum er heimilt að senda sjálfsálestur oftar yfir árið.
Áður en þú skilar inn álestri á mínum síðum eru hér leiðbeiningar og svör við helstu spurningum varðandi álestur.
Skráðu þig inn á Mínar síður Rarik til að senda inn álestur. Síðan mun leiða þig áfram í gegnum ferlið.
Skráðu þig inn á mínar síður til að senda inn álestur. Þar færðu leiðsögn áfram í gegnum ferlið.
Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-14