Á árinu 2020 fjölgaði truflunum í dreifikerfi RARIK miðað við árið 2019 og meiri skerðing varð á orkuafhendingu til notanda.
Fjárfestingar RARIK voru meiri á síðasta ári en mörg undanfarin ár, en alls var fjárfest fyrir um 7,5 milljarða króna á árinu sem er tæpum 2 milljörðum króna meira en árið áður. Þetta er meðal þess sem fram kom á aðalfundi RARIK sem haldin var í dag 24. mars 2021.
Aðalfundur RARIK ohf. verður haldinn miðvikudaginn 24. mars nk. í beinni vefútsendingu og hefst kl. 13:00.
Árið 2019 tilkynnti RARIK strengvæðingu raforkukerfisins á Íslandi inn á verkefnalista heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og á árinu 2020 var snjallmælaverkefni RARIK bætt inn á listann.
Einfalt kort