ao link
Fellivalmynd
Fara á forsíðu vefsvæðis RARIK
Leit
Leit

Stjórn Rarik

Hlutverk Rarik ohf er að flytja og dreifa raforku, afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni og stuðla þannig að aukinni verðmætasköpun og farsæld í landinu. Dótturfyrirtæki okkar, Orkusalan ehf. annast öflun raforkunnar með eigin framleiðslu og innkaupum og selur viðskiptavinum orkuna í smásölu. Rarik ohf er í eigu ríkisins en er rekið sem sjálfstætt fyrirtæki, opinbert hlutafélag. Fjármálaráðherra fer með eignarhlut ríkisins í félaginu.

 

Stjórn Rarik er kosin á aðalfundi félagsins ár hvert og er hún skipuð fimm aðalmönnum og tveimur varamönnum.

 

Stjórn Rarik 2025-2026

Aðalstjórn

  • Ingunn Agnes Kro, formaður
  • Ari Kristinn Jónsson, varaformaður
  • Einar Pálmi Sigmundsson
  • Þóra Þórsdóttir
  • Sverrir Jan Norðfjörð

Varastjórn

  • Ragnar Guðmundsson
  • Sigrún Hallgrímsdóttir

Endurskoðunarnefnd

  • Reynir Jónsson, formaður
  • Þóra Þórisdóttir
  • Einar Pálmi Sigmundsson

Hlutverk og starfsáætlun endurskoðunarnefndar

 


Starfsreglur stjórnar Rarik

Var efnið á þessari síðu hjálplegt?

Takk fyrir framlag þitt

Takk fyrir ábendingarnar

Rarik

RARIK ohf.

Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is

Þjónustuver

Sími: 528 9000

Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15

Bilanavakt allan sólarhringinn

Sími: 528 9000

 

 

Fylgdu okkur:

Facebook
Rarik