Rarik hefur gefið út siðareglur fyrir birgja sem taka til mannréttinda- og vinnumála, umhverfis- og loftslagsmála og siðferðis í viðskiptum.
Samkvæmt þeim gerum við þá kröfu til birgja sem sjá fyrirtækinu fyrir vöru og þjónustu, hvort sem um er að ræða fyrirtæki eða einstaklinga, að þeir uppfylli þessi grundvallarviðmið. Siðareglur fyrir birgja eru í samræmi við áherslur okkar um samfélagslega ábyrgð og eru hluti af aðgerðaráætlun fyrirtækisins í loftslagsmálum. Siðareglurnar styðja jafnframt við Heimsmarkmið 12 um ábyrga neyslu og framleiðslu og taka meðal annars til ábyrgra innkaupa.
Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-14