Vantar þig meira rafmagn, þrífasa tengingu eða viltu breyta því hvernig heimtaugin þín kemur að húsnæðinu?
Allar breytingar á heimtaugum þarf að sækja um rafrænt í gegnum umsóknarvef okkar. Áður en þú fyllir út umsókn um breytingu er gott að þú kynnir þér hvernig ferlið gengur fyrir sig og hvaða upplýsingar þú þarft að hafa tilbúnar. Mikilvægt er að skoða gátlista fyrir umsóknina. Ef umsókn er ekki rétt út fyllt eða inniheldur rangar tæknilegar upplýsingar getur það orsakað tafir á afhendingu og spennusetningu og haft í för með sér óþarfan viðbótarkostnað fyrir þig.
Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-14