Gjaldskrár
Hér finnur þú allar gjaldskrár Rarik á einum stað. Þær ná yfir mismunandi þjónustuþætti og gjöld sem tengjast raforku og heitu vatni.
- Á gjaldskrárkortinu getur þú slegið inn heimilisfang til að sjá hvort það tilheyrir þéttbýlis- eða dreifbýlisgjaldsvæði. Gjöldin sem birtast í kortaleitinni byggja á almennu verði til heimila með heimtaug undir 80 Amper.
- Neðan við kortið eru einstakar gjaldskrár sem þú getur valið að skoða nánar.
- Hér eru svör við algengum spurningum sem varða rafmagnsreikninginn og gjaldskrá fyrir dreifingu og flutning raforku.