Staðan á dreifikerfi rafmagns eftir því sem tilefni verða til vegna óveðurs sem gengur yfir norður-, austur- og suðausturhluta landsins
Klukkan 21:40 að kvöldi sunnudagsins 3. janúar sl. varð útleysing á Vatnshamralínu 1 sem er á milli Brennimels í Hvalfirði og Vatnshamra í Borgarfirði. Við það varð rafmagnslaust á stórum hluta Vesturlands.
Nú um áramótin verða breytingar á verðskrá fyrir flutnings- og dreifikostnað raforku og verðskrá fyrir sölu á heitu vatni.
Við hjá RARIK óskum viðskiptavinum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla með von um gott og orkuríkt ár.
Einfalt kort