Vegna frosts í jörðu bætist við viðbótar frostgjald til að mæta verklegum viðbótarkostnaði sem hlýst af á þessum árstíma.
Frá og með 5. desember og til 1. apríl bætast 7.500 krónur m. VSK við hvern lengdarmetra á hverja lagða heimtaug. Við hvetjum þá viðskiptavini, sem eiga þess kost, að seinka vinnu við heimtaugar fram yfir 1. apríl til að spara óþarfa útgjöld.
Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-14