Ef þú ert að flytja eða framkvæma innan dreifisvæðis okkar þá ertu á réttum stað. Hér fyrir neðan getur þú tilkynnt flutning eða sótt um heimlagnir. Við minnum á mikilvægi þess að senda inn umsóknir tímanlega til að fá heimtengingar rafmagns og vatns og mælum með að slíkar umsóknir séu sendar inn snemma á vorin.
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15