Fellivalmynd
Rarik
Leit
Leit

Stjórn RARIK

Hlutverk RARIK ohf er að flytja og dreifa raforku, afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni og stuðla þannig að aukinni verðmætasköpun og farsæld í landinu. Dótturfyrirtæki RARIK, Orkusalan ehf. annast öflun raforkunnar með eigin framleiðslu og innkaupum og selur viðskiptavinum orkuna í smásölu. RARIK ohf er í eigu ríkisins, en er rekið sem sjálfstætt fyrirtæki, opinbert hlutafélag. Fjármálaráðherra fer með eignarhlut ríkisins í félaginu.

 

Stjórn RARIK er kosin á aðalfundi félagsins ár hvert og er hún skipuð fimm aðalmönnum og tveimur varamönnum.

 

Stjórn RARIK 2020-2021

Aðalstjórn

  • Birkir Jón Jónsson, formaður
  • Arndís Soffía Sigurðardóttir
  • Álfheiður Eymarsdóttir
  • Kristján L. Möller
  • Valgerður Gunnarsdóttir
Aðalstjórn - mynd
Frá vinstri: Álfheiður Eymarsdóttir, Birkir Jón Jónsson, Valgerður Gunnarsdóttir, Kristján L. Möller, Arndís Soffía Sigurðardóttir og Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri.

Varastjórn

  • Elín Einarsdóttir
  • Jón Bragi Gunnarsson

 


Hlutverk og framkvæmd starfa stjórnar
Stjórnskipurit RARIK

Var efnið á þessari síðu hjálplegt?

Takk fyrir framlag þitt

Takk fyrir ábendingarnar

Rarik

RARIK ohf.

Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is

SKIPTIBORÐ

Sími: 528 9000
Fax: 528 9009
Opið:
Mán-fim 8-16 og fös 8-15

BILANAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

Bilanir Vesturl.: 528 9390
Bilanir Norðurl.: 528 9690
Bilanir Austurl.: 528 9790
Bilanir Suðurl.: 528 9890
Rarik