ao link
Fellivalmynd
Fara á forsíðu vefsvæðis RARIK
Leit
Leit

Gátlisti fyrir aftengingu/uppsögn á heimæð (hitaveita)


Almennar upplýsingar

  • Heimilisfang verkstaðar, landnúmer og póstnúmer. Hægt er að sækja upplýsingar beint í fasteignaskrá í skráningarforminu. Ef þessar upplýsingar eru ekki til þá er hægt að staðsetja verkstað á korti eða setja inn hnit.
  • Nafn greiðanda, kennitala, GSM símanúmer og netfang. Athugið að greiðandi er sá aðili sem verður skráður fyrir heimlögninni.
  • Nafn tengiliðar í verkefninu, GSM símanúmer og netfang. Athugið að tengiliður er sá aðili sem RARIK er í sambandi við hvað varðar útfærslu og framkvæmd verksins.

Kostnaður

Yfirleitt kostar ekki að aftengja heimæð, en við vekjum athygli á texta um endurtengingu í Verðskrá fyrir heitt vatn og tengigjöld grein 3.5.


Upplýsingar um framkvæmd

Þegar þú óskar eftir aftengingu/uppsögn á heimæð er óskað eftir eftirfarandi upplýsingum: 

  • Ástæðu aftengingar
  • Áætlaða tímasetningu. RARIK mun reyna að verða við ósk um tímasetningu en það er ekki alltaf hægt.

Vinsamlegast athugið

Ef annar aðili en eigandi er skráður sem orkukaupandi á eigninni, þá mun RARIK ekki aftengja án þess að hafa samráð við orkukaupanda.


Var efnið á þessari síðu hjálplegt?

Takk fyrir framlag þitt

Takk fyrir ábendingarnar

Rarik

RARIK ohf.

Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is

Þjónustuver

Sími: 528 9000

Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-15

Bilanavakt allan sólarhringinn

Sími: 528 9000

 

 

Fylgdu okkur:

Facebook
Rarik