Yfirleitt kostar ekki að aftengja heimæð, en við vekjum athygli á texta um endurtengingu í Gjaldskrá fyrir heitt vatn og tengigjöld grein 3.5.
Þegar þú óskar eftir aftengingu/uppsögn á heimæð er óskað eftir eftirfarandi upplýsingum:
Ef annar aðili en eigandi er skráður sem orkukaupandi á eigninni, þá munum við ekki aftengja án þess að hafa samráð við orkukaupanda.
Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is
Sími: 528 9000
Opið:
Mán-fim 9-16 og fös 9-14