Verðskrá RARIK fyrir innmötun raforku mun breytast frá og með 1. október 2019 til samræmis við breytta verðskrá Landsnets frá sama tíma. Hækkar liðurinn tapaþáttur í B-hluta verðskrárinnar um 15,25% og verður 0,09144 kr/kWh auk vsk. en aðrir liðir breytast ekki.