Erindi forstjóra RARIK á opnum fundi Samorku á degi rafmagnsins 23. janúar 2020. Hin ótrúlega atburðarás sem fór í gang í óveðrinu mikla sem gekk yfir landið í desember 2019 og afleiðingar þess voru til umfjöllunar á fundinum undir yfirskriftinni Framvarðasveit í fárviðri.