Gildir frá 1. janúar 2021
Taxti | Tegund | Eining | Án VSK | Með 2% auðlindaskatti | Með 11% VSK | Skýringar | |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Fjarvarmaveitur á Seyðisfirði og Höfn | |||||||
H1 | Fastagjald | kr/ár | 35.430 | 36.139 | 40.114 | Íbúðarhús | |
Vatnsgjald | kr/m³ | 97,83 | 99,78 | 110,76 | |||
Orkugjald | kr/kWh | 7,13 | 7,27 | 8,07 | |||
H2 | Fastagjald | kr/ár | 35.430 | 36.139 | 40.114 | Annað en íb.hús, án niðurgr. | |
Vatnsgjald | kr/m³ | 97,83 | 99,78 | 110,76 | |||
Orkugjald | kr/kWh | 7,45 | 7,60 | 8,44 | |||
H23 | Fastagjald | kr/ár | 35.430 | 36.139 | 40.114 | Stórnot/sundl, án niðurgr. | |
Vatnsgjald | kr/m³ | 196,61 | 200,54 | 222,60 | |||
Hitaveita á Höfn | |||||||
H81 | Fastagjald | Kr/ár | 34.232 | 34.917 | 38.758 | ||
Orkugjald | Kr/kWh | 4,95 | 5,05 | 5,61 | |||
Siglufjörður | |||||||
H4 | Fastagjald | kr/ár | 31.487 | 32.117 | 35.650 | Hús með upphitun | |
Orkugjald | kr/kWh | 3,67 | 3,75 | 4,16 | |||
Dalabyggð | |||||||
H6 | Fastagjald | kr/ár | 34.609 | 35.302 | 39.185 | Hús í þéttbýli | |
Orkugjald | kr/kWh | 4,04 | 4,12 | 4,57 | |||
H61 | Fastagjald | kr/ár | 21.152 | 21.575 | 23.949 | Hús í dreifbýli | |
Hemilgjald | kr/l/mín/ár | 42.307 | 43.153 | 47.900 | |||
H63 | Fastagjald | kr/ár | 21.152 | 21.575 | 23.949 | Lögbýli, 25 kW | |
Hemilgjald | kr/l/mín/ár | 229.146 | 233.729 | 259.439 | |||
Blönduós/Skagaströnd | |||||||
H7 | Fastagjald | kr/ár | 34.609 | 35.302 | 39.185 | Hús í þéttbýli við stofnlögn | |
Orkugjald | kr/kWh | 4,04 | 4,12 | 4,57 |
Orkustofnun hefur umsjón með niðurgreiðslum, sjá nánar á vef Orkustofnunar: www.os.is.
Virðisaukaskattur á húshitun er 11%. Virðisaukaskattur á tengigjöld til húshitunar er 11%, önnur tengigjöld bera 24% VSK. Virðisaukaskattur af þjónustu ræðst af veitutaxta.
Skattur á smásöluverð af heitu vatni er 2%.
Tengigjald fyrir hverja 20 mm heimæð er 403.650 kr. án VSK.
Fyrir hverja mælagrind umfram eina greiðast 104.421 kr. án VSK.
RARIK er heimilt að takmarka aðgang að heitavatnskerfi og hafna stækkun ef orkuöflun gefur tilefni til.
Sé fyrirsjáanlegt vegna fjarlægðar eða annarra aðstæðna að kostnaður við lagningu heimtaugar verði meira en gildandi gjaldskrá segir til um samkvæmt lið 3.1 skal greiða þann áætlaða kostnað sem umfram er.
Gjöld fyrir dreifbýli og við fullfrágengnar götur svo og aðrar stærðir heimæða í þéttbýli en um getur að ofan svo og fyrir breytingar greiðist samkvæmt skriflegu tilboði hverju sinni.
Sé veitu lokað um lengri tíma en 6 mánuði má búast við aftengingu heimæðar. Falli notkun um heimæð niður í að minnsta kosti 1 ár, telst heimæð aflögð og þarf að greiða fullt tengigjald hefjist notkun að nýju. Fyrir skemmri tíma greiðist fastagjald samkvæmt taxta H1 fyrir þann tíma sem liðið er frá aftengingu auk endurtengingargjalds 35.475 kr. án VSK. Gjald fyrir lokun veitu þar sem að grafa þarf niður á lögn 155.250 kr. án VSK.
Heimæðar eru í eigu RARIK en með greiðslu tengigjalda öðlast notandi afnotarétt. Tengigjöld skulu greidd áður en framkvæmd hefst.
Gjald lagt á útsendingu innheimtubréfs samkvæmt 6. gr. reglugerðar 37/2009, um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar o.fl., með síðari breytingum.
Gjald fyrir lokun veitu á vinnutíma | kr./lokun | 15.465 |
Gjald fyrir opnun veitu á vinnutíma | kr./opnun | 0 |
Gjald fyrir opnun veitu utan vinnutíma | kr./opnun | 30.927 |
Innheimtugjald vegna vanskila: Gjald fyrir lokun veitu þar sem að grafa þarf niður á lögn | 155.250 |
Reglubundnir álestrar | kr./álestur | 0 |
Aukaálestur starfsmanns veitu | kr./álestur | 6.442 |
Aukaálestur, sjálfsálestur notanda | kr./álestur | 0 |
útkall á vinnutíma | kr./útkall | 15.465 |
Útkall utan vinnutíma | kr./útkall | 30.927 |
Seðilgjald | kr./reikn | 207 |
Gjald til greiðslu kostnaðar við vanskilainnheimtu, lagt á við útsendingu innheimtubréfs.
Gjöld til greiðslu kostnaðar við að loka og opna fyrir afhendingu á heitu vatni.
Aukaálestrar skulu að jafnaði fengnir með sjálfsálestri notanda sem komið er til skila gegnum síma, skriflega eða með innslætti á vef RARIK.
Útkall vegna bilunar sem reynist vera í veitu (kerfi) notanda skal hann greiða samkvæmt gjaldskránni.
Greiðslumáti er samheiti yfir það með hvaða hætti reikningur sem til verður í reikningskerfi er gerður greiðsluhæfur fyrir viðskiptavininn. Dæmi um greiðslumáta: beingreiðsla, boðgreiðsla, bankagreiðsla á greiðsluseðli, greiðsla í heimabanka, rafrænn greiðslumáti o.s.frv.