Eftirfarandi tilboð voru opnuð á skrifstofu EFLU verkfræðistofu, Glerárgötu 32, 600 Akureyri þann 2. apríl 2019, kl. 14:00.
Austfirskir Verktakar hf. | 79.805.000 kr |
Þjótandi ehf. | 72.566.000 kr |
Línuborun ehf. | 64.985.600 kr |
Vinnuvélar Símonar | 136.909.000 kr |
Kostnaðarmat RARIK ohf. | 39.175.000 kr |