Rarik
Leit
Leit

Vorhret og álftir valda truflunum

Veðrið það sem af er maímánaðar hefur verið óvenju kalt og úrkomusamt víða á landinu. Starfsmenn RARIK og viðskiptavinir hafa fundið fyrir því undanfarna daga, þar sem ísing á loftlínum hefur valdið truflunum á raforkuafhendingu, einkum á Norður- og Vesturlandi.

Þannig olli ísing truflunum á Skógarstrandarlínu á Snæfellsnesi í byrjun vikunnar og á sama tíma brann stæða í Skagalínu í Skagafirði. Nokkrar truflanir hafa síðan orðið í mánuðinum vegna áflugs álfta í Skagafirði á raflínur sem valdið hefur truflunum á Sauðárkróki og hluta Skagafjarðar.

Ísing á raflínum í Álftafirði í maímánuði 2018
Ísing á raflínum í Álftafirði í maímánuði 2018
Starfsmenn RARIK vinna hér að viðgerð á Skagalínu.
Starfsmenn RARIK vinna hér að viðgerð á Skagalínu.
Slárnar báðar brunnu og við það féll vírinn niður
Slárnar báðar brunnu og við það féll vírinn niður

Var efnið á þessari síðu hjálplegt?

Takk fyrir framlag þitt

Takk fyrir ábendingarnar

Rarik

RARIK ohf.

Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is

SKIPTIBORÐ

Samband við öll svið
Sími: 528 9000
Fax: 528 9009
Opið: 08:00-16:00

BILANAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

Bilanir Vesturl.: 528 9390
Bilanir Norðurl.: 528 9690
Bilanir Austurl.: 528 9790
Bilanir Suðurl.: 528 9890
Rarik