ao link
Fellivalmynd
Fara á forsíðu vefsvæðis RARIK
Leit
Leit

Þrífasað rafmagn til Mjófirðinga

Á Austurlandi er nú verið að vinna við síðasta áfanga lagningu jarðstrengs frá Seyðisfirði um Austdal til Mjóafjarðar og ljúka þar með þrífösun rafmagns til Mjófirðinga.

Ekki er hægt þó að leggja jarðstreng alla leið þar sem að Brekkugjá kemur í veg fyrir það þar sem að um er að ræða 400 metra þverhnípi niður í Brekkudal. Því þarf að byggja upp möstur sem halda um 900 metra spenni sem nær frá brún Brekkugjár og niður í Brekkudal. Hluti af þessari framkvæmd var lagning ljósleiðara á síðasta ári sem hefur mikla þýðingu fyrir Mjófirðinga.

Möstur reist við brún Brekkugjár
Hér er verið að reisa möstur við brún Brekkugjár sem halda utan um 900 metra spenni niður í Brekkudal.

Var efnið á þessari síðu hjálplegt?

Takk fyrir framlag þitt

Takk fyrir ábendingarnar

Rarik

RARIK ohf.

Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is

SKIPTIBORÐ

Sími: 528 9000
Fax: 528 9009
Opið:
Mán-fim 8-16 og fös 8-15

BILANAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

Bilanir Vesturlandi: 528 9390
Bilanir Norðurlandi.: 528 9690
Bilanir Austurlandi: 528 9790
Bilanir Suðurlandi: 528 9890
Rarik