Fellivalmynd
Rarik
Leit
Leit

List í ljósi

Listahátíðin List í ljósi var haldin í þriðja sinn á Seyðisfirði dagana 16.-17. febrúar. Um er að ræða mikla ljósahátíð þar sem er að finna mismunandi listaverk, allt frá stórum sjónrænum innsetningum yfir í myndbandsverk og stuttmyndir eftir innlenda og erlenda listamenn. Aðstandendur hátíðarinnar leggja ríka áherslu á öflugt samtal við nærsamfélagið þar sem bæjarbúar, nemendur, fyrirtæki og stofnanir taka þátt.


Frá upphafi hefur RARIK veitt hátíðinni stuðning og hún notið aðstoðar starfsmanna okkar við að slökkva á götuljósum á meðan á henni stendur. Nú í ár er RARIK að auki einn af þremur bakhjörlum hátíðarinnar.

Skúli slekkur á götuljósum
Skúli Jónsson, starfsmaður RARIK á Seyðisfirði, að slökkva á götuljósum þannig að hátíðin fái notið sín sem best.
Fjarðarárbrú á Seyðisfirði í fallegum bleikum ljósum
Fjarðarárbrú á Seyðisfirði í fallegum bleikum ljósum. - Mynd: Ómar Boga
Seyðisfjarðarkirkja
Seyðisfjarðarkirkja böðuð ljósi og margslungin litadýrð allt um kring. - Mynd Nikolas Grabar
Brugðið á leik
Brugðið á leik við eina innsetninguna á List í ljósi.

Var efnið á þessari síðu hjálplegt?

Takk fyrir framlag þitt

Takk fyrir ábendingarnar

Rarik

RARIK ohf.

Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is

SKIPTIBORÐ

Sími: 528 9000
Fax: 528 9009
Opið:
Mán-fim 8-16 og fös 8-15

BILANAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

Bilanir Vesturl.: 528 9390
Bilanir Norðurl.: 528 9690
Bilanir Austurl.: 528 9790
Bilanir Suðurl.: 528 9890
Rarik