Rarik
Leit
Leit

Góð eftirspurn í skuldabréfaútboði

Þann 12. júní 2018 hélt RARIK ohf. útboð á nýjum skuldabréfaflokki með auðkennið RARIK 150538 og var stefnt að því taka tilboðum að fjárhæð á bilinu 3 til 6 milljarðar króna.

Heildareftirspurn í útboðinu var góð en alls bárust tilboð að nafnverði 8.980 milljónir króna með ávöxtunarkröfu á bilinu 2,68% til 3,06%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnverði 4.740 milljónir krónur á ávöxtunarkröfunni 2,70%.


Uppgjör viðskipta fer fram mánudaginn 18. júní 2018 og verður skuldabréfaflokkurinn gefinn út rafrænt hjá Nasdaq Verðbréfamiðstöð þann dag. Skuldabréfin eru til 20 ára og eru með jöfnum afborgunum, verðtryggð með vísitölu neysluverðs.


Íslandsbanki hefur umsjón með útgáfu og útboði skuldabréfanna.

Jarðstrengur plægður á Suðurlandi 2017
Jarðstrengur plægður á Suðurlandi síðasta sumar.

Var efnið á þessari síðu hjálplegt?

Takk fyrir framlag þitt

Takk fyrir ábendingarnar

Rarik

RARIK ohf.

Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is

SKIPTIBORÐ

Samband við öll svið
Sími: 528 9000
Fax: 528 9009
Opið: 08:00-16:00

BILANAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

Bilanir Vesturl.: 528 9390
Bilanir Norðurl.: 528 9690
Bilanir Austurl.: 528 9790
Bilanir Suðurl.: 528 9890
Rarik