Forsíða

Um RARIK  |   Veftré  |  Fyrirspurnir  |  Vefpóstur starfsmanna


English version
Heimili Fyrirtæki Fréttir Viðskiptavefur

Truflanir í dreifikerfi RARIK árið 2016


31 mar. 2017 11:19

Skerðing til notenda vegna fyrirvaralausra truflana var óvenju lítil á síðasta ári, eða um þriðjungi minni en í meðalári. Skerðinguna má að mestu rekja til truflana í loftlínum eða um 70% af 115 MWst skerðingu ársins. Þar af voru truflanir í loftlínum vegna veðurs helsta einstaka orsökin, eða um 53% heildarskerðingarinnar. Áflug á loftlínur olli um 10% skerðingarinnar.

 

Athyglisvert er hversu skerðingin er hlutfallslega miklu minni í þeim hluta dreifikerfisins sem er í jörð, en aðeins um 8% skerðingar ársins var vegna bilana í jarðstrengjum þrátt fyrir að hlutfall þeirra í háspennukerfinu er nú orðið 57%.

 

Um fimmtungur skerðingar ársins var vegna bilana í aðveitu- og spennistöðvum.


Hlutfall af heildarskerðingu 2016 í fyrirvaralausum truflunum
Hlutfall af heildarskerðingu 2016 í fyrirvaralausum truflunum


Skil á sjálfsálestri
Allar gildandi verðskrár RARIK
Eyðublöð
Fjölmiðlaver
Smelltu hér ef þú vilt kvarta undan ófullnægjandi spennugæðum eða tilkynna tjón
RARIK Orkuþróun
Fara á forsíðu

RARIK
Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is
  Skiptiborð:
Samband við öll svið
Sími: 528 9000
Fax: 528 9009
Opið: 08:00-16:00

BILANAVAKT allan sólarhringinn
Vesturland: 528 9390
Norðurland: 528 9690
Austurland: 528 9790
Suðurland: 528 9890