Forsíða

Um RARIK  |   Veftré  |  Fyrirspurnir  |  Vefpóstur starfsmanna


English version
Heimili Fyrirtæki Fréttir Viðskiptavefur

Dreifing raforku á veitusvæði RARIK var 1.164 GWst á árinu 2016


14 mar. 2017 16:56

Samdráttur var í orkudreifingu á veitusvæði RARIK á milli áranna 2015 og 2016 sem nemur 5%. Dreifing raforku minnkaði í þéttbýli, einkum vegna minni ótryggðrar orku, en aukning var á dreifingu raforku í dreifbýli.

 

Dreifing raforku í þéttbýli á veitusvæði RARIK var alls 703 GWst á árinu 2016 og lækkaði um 13% á milli ára, en var 460 GWst í dreifbýli og jókst um 9%.

 

Forgangsorka til dreifingar var rúmar 978 GWst og samkvæmt notkunarflokkum notuðu heimilin rúmar 290 GWst eða 30% af allri dreifingu forgangsorku á veitusvæði RARIK, en notkun veitna var minnst, tæpar 47 GWst, eða 5%. Skipting notkunar á forgangsorku eftir notkunarflokkum á árinu 2016 kemur fram í meðfylgjandi kökuriti.

 * Með forgangsorku er átt við þá orku, sem er óskerðanleg.Skil á sjálfsálestri
Allar gildandi verðskrár RARIK
Eyðublöð
Fjölmiðlaver
Smelltu hér ef þú vilt kvarta undan ófullnægjandi spennugæðum eða tilkynna tjón
RARIK Orkuþróun
Tengt efni


Tekinn hefur verið saman meðalkostnaður fyrir flutning og dreifingu á raforku á árinu 2016, eftir notkunarflokkum, annars vegar í dreifbýli og hins vegar í þéttbýli. Sumarbústaðir greiddu hæsta verðið í dreifbýli, bæði fyrir og eftir dreifbýlisframlag ríkisins, en garðyrkjulýsing greiddi lægsta verð, bæði fyrir og eftir niðurgreiðslur og dreifbýlisframlag ríkisins.
Fara á forsíðu

RARIK
Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is
  Skiptiborð:
Samband við öll svið
Sími: 528 9000
Fax: 528 9009
Opið: 08:00-16:00

BILANAVAKT allan sólarhringinn
Vesturland: 528 9390
Norðurland: 528 9690
Austurland: 528 9790
Suðurland: 528 9890