Rarik

Matráður í mötuneyti

RARIK óskar eftir að ráða duglegan og jákvæðan matráð. Mötuneytið er í höfuðstöðvunum í Reykjavík. Matur er aðkeyptur og kemur mismikið tilreiddur. Í höfuðstöðvum RARIK starfa um 60 manns. Vinnutíminn er virka daga frá 08:00-14:00.

 

Helstu viðfangsefni og ábyrgð

  • Matseld
  • Umsjón með eldhúsi og ábyrgð á hreinlæti
  • Frágangur eftir mat

Hæfniskröfur

  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni
  • Gott vald á íslensku talmáli
  • Snyrtimennska, sjálfstæði og öguð vinnubrögð

Nánari upplýsingar um starfið veitir Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is), í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.

Um RARIK

RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið.

 

Nánar um RARIK

Var efnið á þessari síðu hjálplegt?

Takk fyrir framlag þitt

Takk fyrir ábendingarnar

Rarik

Rarik

Dvergshöfða 2
110 Reykjavík
Kt. 520269-2669
Netfang: rarik@rarik.is

SKIPTIBORÐ

Samband við öll svið
Sími: 528 9000
Fax: 528 9009
Opið: 08:00-16:00

BILANAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

Bilanir Vesturl.: 528 9390
Bilanir Norðurl.: 528 9690
Bilanir Austurl.: 528 9790
Bilanir Suðurl.: 528 9890
Rarik