Hér má sjá myndir sem sýna vinnuhópa RARIK við störf á svæðum þar sem ofsaveður reið yfir á þriðjudag og miðvikudag.
Búist er við aftakaveðri víðast hvar á landinu í dag og á morgun. Í ljósi þess er RARIK í viðbragðsstöðu á öllum starfsstöðvum til að bregðast við hugsanlegum bilunum á dreifikerfinu.
Um þessar mundir stendur yfir borun á fjórðu vinnsluholunni á Reykjum við Húnavelli vegna viðbótarvatnsöflunar fyrir hitaveitu Blönduóss og Skagastrandar.
RARIK hefur nú lokið við að leggja 3.800 metra jarðstreng í Þórsmörk frá Húsadal í Langadal og Bása í Goðalandi og standa vonir til að hægt verði að taka hann í notkun á næstunni.
Einfalt kort